Kæru viðskiptavinir athugið

Okkur langaði að láta ykkur vita að allir tímar í fótaaðgerðir standa ennþá, en engar andlitsmeðferðir eru í boði á meðan þessari lotu COVID stendur. Við minnum einnig á að láta okkur vita ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta og/eða viljið breyta tímanum ykkar.

Snyrtimiðstöðin er opin eins og venjulega

Allir starfsmenn Snyrtimiðstöðvarinnar fylgja reglum sóttvarnarlæknis, starfa með grímur og allir snertifletir eru sótthreinsaðir milli viðskiptavina.

Bestu kveðjur,
Rósa og Erla

Tímapantanir í síma
588-1990

ELSTA SNYRTISTOFA LANDSINS MEÐ YFIR
40 ÁRA REYNSLU

FRÁBÆR ÞJÓNUSTA Í YFIR 40 ÁR!

Snyrtimiðstöðin er ein af elstu og jafnframt glæsilegustu snyrtistofum landsins.
Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofa.
Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni, eða vörum, þessir þættir eru í stöðugri endurnýjun. 

Í dag erum við 6 sem störfum á stofunni:

  • Rósa Þorvaldsdóttir, meistari í snyrtifræði, fótaaðgerðafræðingur,  sérfræðingur í varanlegri förðun(tattoo) og háreyðingu, kennari

  • Erla Maggý Guðmundsdóttir, fótaaðgerðafræðingur

  • Olga Eramina, naglameistari

  • Heiða María Helgadóttir, snyrtifræðingur

"Þetta er allt leikir og skemmtilegheit þangað til einhver brýtur nögl!"

- Rósa Þorvaldsdóttir

 
 

BÓKA TÍMA

Tökum við bókunum í síma

588-1990

 
 

HAFA SAMBAND

Snyrtimiðstöðin
Húsi verslunarinnar

Kringlunni 7, 103 Reykjavík
snyrti@snyrtimidstodin.is

Sími: 588-1990

  • Facebook