Gjafabréf

Hjá okkur fást falleg gjafakort sem er kærkomin og afar vinsæl gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um.
Hægt er að kaupa hvort sem er fyrir ákveðna upphæð eða tiltekna meðferð.
Ekkert mál er að breyta yfir í aðra meðferð eða vöru fyrir þann sem fær kortið.
Slökun og góð meðferð í þægilegu umhverfi gerir öllum gott.

Tryggðarkort

Við viljum umbuna tryggum viðskiptavinum okkar með sérstökum afsláttarkortum sem við köllum Tryggðarkort.

Kortin gilda í eitt ár í senn og sér kort fyrir hverja meðferð.

 .