header02

header03
header04

Í tilefni bóndadagsins!

20% afsláttur af herralínunni frá Academie út janúar.

Herra fótadekur, 1 klukkustund,7900.-
Fætur settir í mýkjandi fótabað, neglur klipptar og þalaðar, naglabönd snyrt og fætur raspaðir. Fætur nuddaðir með viðeigandi nuddkremi. Afar þægilegt og gott.

Herra andlitsmeðferð,1 klukkustund,9900.-
Yfirborðshreinsun, gufa,djúphreinsun, andlits- og herðanudd.

Góð hreinsun, næring og slökun.

Snyrtimiðstöðin

Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-,
og fótaaðgerðastofa.
Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni, eða vörum, þessir þættir eru í stöðugri endurnýjun.

Opnunartímar og tímapantanir

Mánudaga – föstudaga kl. 8:00-18:00
Laugardag (opið eftir tímap.)

Einungis er tekið á móti tímapöntunum og afbókunum í síma 588-1990.

Við sendum út sms áminningu síðasta virkan dag fyrir pantaðan tíma.