header02

header03
header04

Snyrtimiðstöðin

Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-,
og fótaaðgerðastofa.
Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni, eða vörum, þessir þættir eru í stöðugri endurnýjun.

Opnunartímar og tímapantanir

Mánudaga – föstudaga kl. 8:00-18:00

Einungis er tekið á móti tímapöntunum og afbókunum í síma 588-1990.

Við sendum út sms áminningu síðasta virkan dag fyrir pantaðan tíma.